8. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 11. október 2023 kl. 09:02


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:02
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:02
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:02
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:18
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:02
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:02
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:02
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:02
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:02

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2024 Kl. 09:02
Til fundarins kom Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra. Með henni komu Pétur Fenger, Sveinn M. Bragason og Árni Grétar Finnsson frá dómsmálaráðuneytinu.
Kl. 10:32 Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. Með henni komu Sigrún Brynja Einarsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu.
Ráðherrarnir kynntu þau málefnasvið og málaflokka sem eru á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna ásamt starfsfólki ráðuneytanna.
Samþykkt var skv. 1. mgr. 24. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis, sbr. 51. gr. þingskapa að óska eftir minnisblaði frá ráðuneytunum um tiltekin atriði í frumvarpinu.

2) Önnur mál Kl. 11:33
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:34
Fundargerð 7. fundar var samþykkt

Fundi slitið kl. 11:35